Selíak- og glútenóþolssamtök Íslands

Markmið Selíak og glútenóþolssamtaka Íslands er að vera upplýsingaveita á netinu fyrir fólk með selíak, tengd ofnæmi og óþol svo sem glútenóþol og hveitiofnæmi,  og aðstandendur þeirra.

Lesa meira

Nýlega gáfu samtökin út fræðslubækling um Selíak. Bæklingurinn er ætlaður öllum þeim sem vilja fræðast um Selíak sjúkdóminn. Það getur t.d. verið gagnlegt að gefa þeim sem vinna í mötuneytinu í skólanum hjá barni með selíak bæklinginn. Eða taka bæklinginn með fyrir samstarfsfélaga selíak sjúklingsins os.frv.

Hér má nálgast bækling um selíak á pdf formi:

Selíkabæklingur 

 

 


Glútenóþolandi

youtube