Einkenni selíak eru mörg og mismunandi.
Einkenni fullorðinna geta verið þess háttar að erfitt er að gera sér grein fyrir því að einkennin hafi samband með glútenóþoli. Börn hafa oftast meira týpísk einkenni eins og magaverki, uppblásinn maga eða erfiðleika með að þyngjast.