Ætlar þú að hlaupa til góðs?

Selíak og glútenóþolssamtök Íslands eru nú skráð í annað sinn í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram 19. ágúst 2017. Fjölmargir einstaklingar hlaupa til styrktar góðs og en fleiri heita á þá sem hlaupa. Í sameiningu styrkjum við þannig gott málefni. Þú getur valið að hlaupa og safna áheitum til styrktar Selíak og glútenóþolssamtakana eða heitað … More Ætlar þú að hlaupa til góðs?